Kæru vinir,

á sunnudaginn 21.mars verður messa kl.11. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari. Arnír Vilbergsson organisti leiðir okkur  í söng og tónlist ásamt kirkjukór Keflavíkurkirkju. Sunnudagaskóli er á sama tíma undir styrkri handleiðslu Jóhönnu, Helgu og Inga. Fermingarbörn eru hvött til að mæta og taka foreldra sína með. Verið öll innilega velkomin.