Kæru vinir, á sunnudaginn þ.9.september hefst guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.11 í Keflavíkurkirkju. Sr.Fritz Már þjónar fyrir altari og Arnór og kór Keflavíkurkirkju leiða okkur í söng og fallegri tónlist. Systa og hennar fólk sjá um gleðina og fjörið í sunnudagaskólanum. Allir eru innilega velkomnir og við hlökkum til að sjá ykkur öll.