Sunnudagurinn 24. október kl. 11 er messa í höndum sr. Erlu. Kórfélagar syngja við undrleik Arnórs organista. Halldóra Steina og Helgi Valdimar eru messuþjónar.

Á sama tíma er sunnudagaskóli í umsjón Marínar, Alexanders og Helgu.