Hefðbundinn sunnudagur þann 23. október kl. 11.
Kórfélagar syngja, Arnór organisti stjórnar og leikur á orgel og sr. Fritz Már þjónar
Á sama tíma er sunndagaskóli í höndum Marínar, Grybosar og Helgu.
Fermingarforeldrar og fermingarbörn reiða fram súpu og brauð.