Sunnudaginn 3 mars kl. 11
Sunnudagaskóli með biblíusögu, bænum, brúðum og söng í umsjá Helgu, Bergrúnu og Grybosar
Sunnudaginn 3. mars kl. 20
Kvöldmessa með söng kórfélaga, orgelleik Arnórs, messuþjónustu Elvu og sr. Erla þjónar.
Hlökkum til að sjá ykkur.