Sunnudagur 15. janúar
Sunnudagaskólinn hefst á nýju ári. Komið er saman í Kirkjulundi kl. 11. Marín Hrund, Helga og Grybos leiða samveruna. Söngur, biblíusaga og brúður.
Kvöldmessa kl. 20. Sólmundur Friðriksson leiðir söng við gítarleik. Sr. Erla þjónar