Sunnudagaskóli, messa og orgeltónleikar 22. október

Home/Biblían, Umhyggja, gleði og kraftur/Sunnudagaskóli, messa og orgeltónleikar 22. október

Sunnudagur 22. október kl. 11.

Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista. Brynja er messuþjónn. Sr. Fritz Már þjónar. Sunnudagaskóli á sama tíma undir leiðsögn Bergrúnar, Grybos og Helgu. Súpa og brauð í boði í Kirkjulundi.

Sunnudagskvöld 22. október kl. 20

Þriðja í Orgóber kemur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organisti við Akureyrarkirkjur, með tónleika í Keflavíkurkirkju. Sigrún Magna mun leika kvikmyndatónlist og fleira fjölbreytt.
By |2023-10-17T12:34:03+00:0017. október 2023 | 12:34|

Deildu þessari frétt!

Go to Top