Kæru vinir

Í ljósi ástandsins sem nú er uppi vegna Covid-19 höfum við ákveðið að fella sunnudagaskólann niður n.k. sunnudag. Fylgist endilega með okkur hér á facebook og á heimasíðunni til að fá upplýsingar um framhaldið.

Kærleikskveðja prestarnir