Sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 11. Búningaþema í tilefni öskudags. Helga, Bergrún og Grybos sjá um að leiða stundina í bæn og söng.
Sr. Helga Kolbeinsdóttir er nýr prestur í Keflavíkur- og Njarðvíkurkirkjum. Hún flytur sína fyrstu messu í Keflavíkurkirkju í kvöldmessu á sunnudaginn þann 18. febrúar. Við bjóðum Helgu hjartanlega velkomna í Keflavíkurkirkju. Guð blessi störf hennar.