Við gleðjumst yfir því að geta nú boðið ykkur til okkar í sunnudagaskólann 14. febrúar kl. 11.
Við fáum að heyra söguna um Jesús og bænina, rifjum upp nokkur af okkar allra uppáhalds lögum og fáum góð vin okkar, Nebba í heimsókn. Leiðtogarnir okkar taka á móti ykkur með bros á vor að vanda og hlakkar til að eiga með ykkur ljúfa morgun stund. Stundin fer fram inn í Kirkjulundi. Við gætum að sóttvörnum og minnum á grímuskyldu.