Í sumar verður messuhald bæði með hefðbundnum og óhefðbundnum hætti og ættu allir að finna helgihald við sitt hæfi. Hér er hægt að sjá hvar og hvenær hægt er að sækja messur. Við hvetjum ykkur til þess að sækja messur á öllum Suðurnesjum hlökkum til að sjá ykkur sem flest, Gleðilegt sumar!
31.maí. Hvítasunna
Ytri Njarðvíkurkirkja hátíðarguðsþjónusta kl.11
Keflavíkurkirkja kl.20
7.júní. Sjómannadagurinn
Duus kl.11
Helgistund við minnisvarða um drukknaða
Sjómenn í Útskálakirkjugarði kl.11
Helgistund við minnisvarða um drukknaða
Sjómenn í Hvalsneskirkjugarði kl.11
14.Júní
Útskálakirkja kl.11
17.júní. Hátíðarguðsþjónusta
Keflavíkurkirkja kl.11
21.júní. Göngumessa
Keflavíkurkirkja – Gengið um gamla bæinn kl.20
28.júní
Hvalsneskirkja kl.20
5.júlí. Púttmessa
Sungið og spilað við Mánagötu í Keflavík kl.13
12.júlí.
Njarðvíkurkirkja kl.20
19.júlí.
Grindavíkurkirkja kl.20
26.júlí. Ratleikjamessa
Ytri Njarðvíkurkirkja – Fjölskyldu ratleikur,
Söngur og bæn í skrúðgarðinum í Ytri Njarðvík kl.20
9.ágúst. Göngumessa
Ytri Njarðvíkurkirkja – Göngumessa, gengið
Verður um Ytri Njarðvíkur hverfið. Skoðum
Húsin og fræðumst um fólkið sem þar bjó. Kl.20
16.ágúst.
Keflavíkurkirkja kl.20
23.ágúst.
Njarðvíkurkirkja kl.20