Í sumar verður messuhald bæði með hefðbundnum og óhefðbundnum hætti og ættu allir að finna helgihald við sitt hæfi. Hér er hægt að sjá hvar og hvenær hægt er að sækja messur. Við hvetjum ykkur til þess að sækja messur á öllum Suðurnesjum hlökkum til að sjá ykkur sem flest, Gleðilegt sumar!
28.maí. Hvítasunna
Kirkjuvogskirkja kl.11
29. maí Annar í hvítasunnu
Mótorhjólamessa í Keflavíkurkirkju kl.20
4.júní. Sjómannadagurinn
Bíósalur Duus hús kl.11
Grindavíkurkirkja kl.12:30
Hvalsneskirkja kl.11
Útskálakirkja kl.13
11.Júní
Kvöldmessa í Kálfatjarnarkirkju kl.20
17.júní. Hátíðarguðsþjónusta
Keflavíkurkirkja kl.12
25.júní. Göngumessa
Göngumessa að Prestavörðu.
Lagt af stað gangandi frá golfskálanum í Leiru kl.19:30.
Verið vel skóuð og klædd eftir veðri kl.19:30
2.júlí Bænamessa
Bænamessa í Njarðvíkurkirkju kl.20
9.júlí Göngumessa
Frá Keflavíkurkirkju kl.20
16.júlí
Kósý kvöldmessa í Hvalsneskirkju kl.20
23.júlí. Göngumessa
Göngumessa frá Ytri-Njarðvíkurkirkju kl.20
30.júlí Gospelmessa
Gospelmessa í Keflavíkurkirkju kl.20
13.ágúst.
Kvöldmessa í Grindavíkurkirkju kl.20
20.ágúst.
Plokkmessa í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl.20
27.ágúst.
Messumeistarinn í Kirkjuvogskirkju kl.20