Kirkjurnar að Suðurnesjum munu skiptast á að vera með messur í sumar eins og fyrri sumur. Endilega kynnið ykkur dagskrána með smella hér: Sumarkirkja-sudurnes Verið hjartanlega velkomin.