Kæru vinir, nú í sumar verður fjölbreytt messuhald á Suðurnesjum, kirkjurnar deila með sér messuhaldi þannig að það er hægt að finna fjölbreyttur messur á svæðinu í allt sumar þrátt fyrir sumarfrí. Njótum þess að fara á milli og heimsækja nágranna okkar. Hér að neðan er að finna dagskrá sumarsins.

 

31.maí. Hvítasunna 

Ytri Njarðvíkurkirkja hátíðarguðsþjónusta kl.11

Keflavíkurkirkja kl.20

 

7.júní. Sjómannadagurinn 

Duus kl.11

Helgistund við minnisvarða um drukknaða

Sjómenn í Útskálakirkjugarði kl.11

 

Helgistund við minnisvarða um drukknaða

Sjómenn í Hvalsneskirkjugarði kl.11

 

14.Júní

Útskálakirkja kl.11

 

17.júní. Hátíðarguðsþjónusta

Keflavíkurkirkja kl.11

 

21.júní. Göngumessa

Keflavíkurkirkja – Gengið um gamla bæinn kl.20

 

28.júní

Hvalsneskirkja kl.20

 

5.júlí. Púttmessa

Sungið og spilað við Mánagötu í Keflavík kl.13

 

12.júlí.

Njarðvíkurkirkja kl.20

 

 

19.júlí.

Grindavíkurkirkja kl.20

 

26.júlí. Ratleikjamessa

Ytri Njarðvíkurkirkja – Fjölskyldu ratleikur,

Söngur og bæn í skrúðgarðinum í Ytri Njarðvík kl.20

 

9.ágúst. Göngumessa

Ytri Njarðvíkurkirkja – Göngumessa, gengið

Verður um Ytri Njarðvíkur hverfið. Skoðum

Húsin og fræðumst um fólkið sem þar bjó. kl.20

 

16.ágúst.

Keflavíkurkirkja kl.20

 

23.ágúst.

Njarðvíkurkirkja kl.20

 

Verið öll innilega velkomin