aSöngur, gleði og kraftur!!

Skapandi starf í söng og leik fer af stað í Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 27. september. Starfið fer fram í Kirkjulundi á þriðjudögum. Þátttakendur eru börn á aldrinu 8 ára og eldri. Samvera yngri hóps, 2.-5 bekkur verður kl. 18-19 . Samvera eldri hóps, 6. bekkur og eldri, verður kl. 19:30-21.

Leiðbeinendur eru Íris Dröfn Halldórsdóttir, Hildur María Magnúsdóttir og Eiður Eyjólfsson.

Gjaldið fyrir haustönnin er 12.000 kr. og verður það sent er í heimabanka.

Takmarkaður fjöldi er í starfið.

Nánari upplýsngar veita prestarnir á keflavikurkirkja@keflavikurkirkja.is

Skráning hér 😀