Á sumardaginn fyrsta kl.13.00 verður skátamessa í Keflavíkurkirkju. Skátar eru virkir þáttakendur í messunni, Arnór og Sérvitringarnir leiða söng. Sr.Fritz Már Jörgensson þjónar fyrir altari. Allir innilega velkomnir.