Skátamessa er í Keflavíkurkirkju á sumardaginn fyrsta þann 25. apríl kl. 13. Skrúðganga hefst kl. 12:30 frá skátaheimili Heiðarbúa að Keflavíkurkirkju. Skátarnir Helgi og Halldóra eru messuþjónar. Dúettinn Heiður sem skipa Hjörleif og Eið sjá um tónlistarflutning. Sr. Helga Kolbeinsdóttir þjónar fyrir altari. Verið velkomin og gleðilegt sumar!