Sjómannadagsmessan verður frá Duus húsum, 7.júní kl 11:00.  Prestur er Sr.Sigfús B.Ingvason.Harmonikkuleikur, blessun og bænir.  Konráð Fjeldsted leikur á hljóðfærið og Kór Keflavíkurkirkju leiðir sönginn.

Fjölmennum!