Sunnudagurinn 13. nóvember er Kristniboðsdagur Þjóðkirkjunnar. Að vanda er messa og sunnudagkóli kl. 11. Súpuþjónar og fermingarforeldrar reiða fram súpu og brauð. Kórfélagar syngja undir stjórn Arnórs organista. Sr. Erla þjónar.

 

Í guðspjallið Kristniboðsdagsins segir: Farið því og gerið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður og sonar og heilags anda og kennið þeim að halda allt það sem ég hef boðið yður.