Á síðasta sunnudegi kirkjuársins býður Keflavíkurkirkja uppá Eide messu 24. nóvember kl. 11.

Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs B. Vilbergssonar organista. Stefán Jónsson og Guðrún Hákonardóttir er messuþjónar.

Sunnudagaskólinn er að vanda á sama tíma undir forystu Jóhönnu Maríu, Inga Þórs og Helgu.

Súpuþjónar og fermingarforeldrar reiða fram súpu og Sigurjónbrauð. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.