fyrirsliderÞví miður verðum við að fella niður síðasta kvöldið í Biblíusögur fyrir fullorðna. Ninna Sif Svavarsdóttir þurfti því miður að boða forföll. Við munum alveg örugglega fá hana til þess að fræða okkur einhvertímann síðar um konurnar í Gamla testamentinu.

Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir samveruna á námskeiðinu, góða þátttöku og skemmtilegt samtal.