Í ár mun Keflavíkurkirkja standa fyrir nokkrum sagnakvöldum í tilefni af 110 ára vígsluafmælis Keflavíkurkirkju. Hér er vordagskráin fyrir sagnakvöldin. Svo verða einnig sagnakvöld í haust en frekari upplýsingar um þau koma síðar.

Öll hjartanlega velkomin. Boðið verður uppá kaffi og kruðerí.