Hin árlega púttmessa verður sunnudagurinn 8. júlí kl. á púttvellinum við Mánagötu.

Í beinu framhaldi af helgistund hefst púttmótið en verðlaunaafhending fer fram í Kirkjulundi þar sem samtímis verður boðið uppá kaffi og meðlæti.

Dói og Baldvin munu leika á harmónikkur sínar í helgistund sem og í Kirkjulundi.

Verið velkomin að rækta líkama og sál á sumardegi. Púttari og prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir