Keflavíkurkirkja setur nú í loftið nýjan vef.
Það er von okkar að hann hjálpi okkur að miðla betur starfseminni í kirkjunni en við erum opin fyrir öllum góðum ábendingum svo við getum bætt okkar þjónustu.