Sunnudagurinn 16. des. kl. 11:00. Nú mega jólin koma fyrir mér. Guðsþjónusta í keflavíkurkirkju, við syngjum saman jólalögin og heyrum guðsorð. Arnór Vilbergsson organist leiðir okkur í söng. Sr.Fritz Már Jörgensson þjónar ásamt messuþjónum. Njótum saman yndislegrar stundar með söng og gleði á aðventunni.