Nú mega jólin koma fyrir mér. sunnudaginn 15.desember verður helgistund í Keflavíkurkirkju kl.11. Við njótum þess saman að syngja inn jólin með fallegum jólasöngvum sem Arnór Vilbergsson organisti og félagar úr Kirkjukór Keflavíkurkirkju leiða. Séra Fritz Már segir okkur fallega jólasögu. Njótum saman góðrar stundar áðventunni. Allir innilega velkomnir.