Verið velkomin í (mótor)hjólamessu þar sem fólk og faraskjótar fá blessun fyrir ferðalög sumarsins.
Dúettinn Heiður munu flytja okkur fallega tóna inn í sumarið.
Systa og Þórey sjá um messuþjónustu.
Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari.
Verið hjartanlega velkomin til að njóta góðrar samveru.
