Annar í hvítasunnu – 29. maí kl. 20

(Mótor)hjólamessa í Keflavíkurkirkju á öðrum í hvítasunnu. Þau sem hyggja á ferðalög í sumar eru sérstaklega velkomin og taka á móti fararblessun fyrir ferðalög sumarsins.

Njótum góðrar samveru við ljúfan söng og góð orð. Sr. Fritz Már þjónar.