Sunnudaginn 21. ágúst kl. 11 er messa í Keflavíkurkirkju.

Fermingarstúlkan Ísabella Sóley Einarsdóttir mun ganga að altarinu og játa því að hafa Jesú Krist að sem leiðtoga í lífi sínu. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs organista. Sr. Erla er prestur.

 

Útvarpað verður frá Hljóðbylgju Suðurnesja fm 101.2