Vegna slæmrar veðurspár er messunni, sem átti að vera til minningar um sjóslysið er Bergþór KE5 fórst 8. janúar 1988, frestað um óákveðinn tíma. En verið velkomin að sækja helgistund og sunnudagaskóla kl. 11 í Keflavíkurkirkju