Kæru vinir, á sunnudaginn er messa og sunnudagaskóli kl.11. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari. Jóhanna María, Helga og Ingi Þór halda utan um sunnudagaskólann sem byrjar inní kirkju en heldur svo í safnaðarheimilið. Linda Gunnarsdóttir verður messuþjónn. Rafn Hlíðkvist leisir Arnór af og leiðir okkur í söng og tónlist. Njótum þess að koma saman og eiga góða stund við söng og falleg orð. Allir velkomnir.