Skírdagur

Kl. 20: Taize messa með altarisgöngu. Sr.Fritz Már Jörgensson þjónar fyrir altari. Kór keflavíkurkirkju leiðir yndislegan söng og tónlist undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Messuþjónn Linda Gunnarsdóttir. Í messulok afskríðum við altarið í kirkjunni og göngum út úr kirkjunni í þögn og ró.

Allir eru innilega velkomnir.