Guðrún KarlsNú er námskeiðið Biblíusögur fyrir fullorðna loksins að fara af stað. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prestur í Grafarvogskirkju verður með fyrsta erindið. Í Biblíunni eru nokkrar hræðilegar sögur sem segja frá því allra ljótasta í mannlegu eðli, þetta eru sögur sem kirkjan hefur í gegnum árin átt erfitt með að ræða en Guðrún er sko töffari og ætlar að fjalla um nokkrar þeirra. Þriðjudagskvöldið 9. febrúar klukkan 20:00 í Keflavíkurkirkju.

Guðrún Karls