Eftir fjóra mánuði og 400 klukkustunda vinnu við hreinsun, pússun og endurgerð á þremur aldagömlum ljósahjálmum kirkjunnar lýsa þær eins og englar yfir kirkjugestum.

Í þakkarskyni fyrir þá vinnu sem hefur verið lögð í og gefin bjóðum við þeim sem að verkinu komu, ásamt ykkur öllum, til kvöldmessu í Keflavíkurkirkju sunnudagskvöldið 15. september kl. 20