Umfjöllunarefni texta næsta sunnudags er líf, dauði og Jobsbók.
Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. Messuþjónar taka á móti gestum og lesa texta, prestur er sr. Eva Björk Valdimarsdóttir. Sunnudagaskóli er í umsjón Systu, Önnu Huldar og Estherar. Súpuþjónar reiða fram súpu og brauð að lokinni athöfn.
Útvarpað verður á FM 101.2 Hljóðbylgjan á Suðurnesjum