ferming 2Sunnudaginn 29. maí kl. 11 verður messa með léttu sniði þar sem fermingarbörnum 2017 og fjölskyldum er sérstaklega boðið. Ungmennakórinn Vox Felix syngur undir stjórn Arnórs organista. Prestar eru Erla og Eva Björk.

Messan fer fram í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju vegna framkvæmda í kirkjuskipi.

Skráning í fermingarfræðslu 2016-2017 er hafin og er hún með rafrænum hætti. Formið er að finna á keflavikurkirkja.is/ferming/skraning

Þá hefur verið stofnaður facebook hópur fyrir fermingarbörn og fjölskyldur 2016-2017

https://www.facebook.com/groups/1044769318922292/?fref=ts