Sunnudaginn 24. september kl. 11 munu Lára Grétarsdóttir og Hafsteinn Hjartarson leiða söng með ljúfum tónum við messu. Systa. Jóhanna María og Helga hafa umsjón með  sunnudagskólanum sem er á sama tíma. Linda Gunnarsdóttir sinnir messuþjónustu og sr. Erla þjónar.

Súpuþjónar og fermingarforeldar reiða fram súpu og brauð sem gefið er af Sigurjónsbakarí