Sunnudagskvöldið 19. ágúst kl. 20 verður kvöldmessa í Kapellu vonarinnar.

Elmar Þór syngur af sinni einlægni, Arnór organisti leikur undir og sr. Erla flytur hugleiðingu útfrá texta í Matteusarguðspjalli sem enda á þessum orðum: Menn undruðust mjög og sögðu: „Allt gerir hann vel, daufa lætur hann heyra og mállausa mæla.“

Verið velkomin að njóta kyrrlátar stundar.