Kæru vinir, kyrrðarstundirnar hefjast að nýju á morgun miðvikudaginn 11.september kl.12 að venju verður súpusamfélag í Kirkjulundi að stundinni lokinni. Hlökkum til að sjá ykkur