krossHauststarfið er komið á fullan skrið og nú hefjast kyrrðarstundir að nýju. Miðvikudaginn 17. september kl. 12:10 er fyrsta kyrrðarstundin okkar í haust. Súpa að samveru lokinni. Allir eru velkomnir!