Miðvikudaginn 14. janúar í hádeginu, er kyrrðarstund í Kapellunni. Í framhaldi er boðið upp á máltíð gegn vægu gjaldi og sr. Skúli segir frá afmælisárinu og helstu viðburðum.