Kæru kyrrðarbænar vinir, föstudaginn 5.júní kl.12 – 12.20, verður kyrrðarbæn í Kapellu Keflavíkurkirkju. Albert Albertsson leiðir bænina. Það er dásamlegt að koma saman í íhugun og hljóðri bæn í lok viku. Nærast saman í þögn og hvíld og leggja allt það sem á hugum okkar og hjörtum hvílir í hendur Guðs. Allir inninlega velkomnir.