Samvera á Suðurnesjum í tilefni Alþjóðadags sjálfsvígsforvarna
Kyrrðarstund í Keflavíkurkirkju sunnudagskvöldið 12. september kl. 20.
Dagný Maggýjar segir frá reynslu sinni sem aðstandandi. Hún er höfundur bókarinnr Á heimsenda er segir frá sögu móður hennar sem lést í sjálfsvígi 2010.
Sr. Erla Guðmundsdóttir leiðir stundinar og Arnór Vilbergsson organisti leikur undir söng hjá Kór Keflavíkurkirkju.