Köldmessa í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 28. maí kl. 20.

Við ætlum að vera á hugljúfum og léttum nótum með Vox Felix félögum.

Arnór og Erla leiða stundina í söngvum, bænum og biblíufrásögn