Verið innilega velkomin í kvöldmessu á sunnudaginn. Vox Felix færir okkur gospell tóna undir stjórn Rafns Hlíðkvists. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari. Það er fátt betra en að njóta góðrar stundar undir góðum orðum og ljúfri gospell tónlist. Við hlökkum til að sjá ykkur á sunnudagskvöld.