Kæru vinir,

sunnudaginn 19. september kl.20 verður kvöldmessa í Keflavíkurkirkju. Séra Fritz Már leiðir stundina og kór Keflavíkurkirkju flytur okkur ljúfa tóna undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. Komum saman og njótum þess að heyra ljúf orð og góða tónlist. Verið öll hjartanlega velkomin.