Kæru vinir, á fimmtudag 21.maí kl.20 – uppstigningardag verður kvöldmessa í Keflavíkurkirkju. Arnór Vilbergsson og Steinn Erlingsson sjá um að færa okkur tónlist og söng. Séra Fritz Már, þjónar fyrir altari. Komum saman og njótum notalegrar stundar með Guðs orði og fallegum tónum. Hlökkum til að eiga stundina með ykkur og að sjálfsögðu eru allir innilega velkomnir.