Sunnudagur 19. febrúar
Kl. 11 er sunnudagaskóli í höndum Marínar Hrundar, Helgu og Grybos. Biblíusaga, bænir, brúður og söngur.
Kl. 20 er kvöldmessa. Karen Sturlaugsson, bæjarlistamaður Reykjanesbæjar, flytur hugleiðingu. Kórfélagar syngja við undirleik Arnórs organista. Sr. Erla leiðir stundina.