Rauður er litur hvítasunnunnar. Litur andans og kærleika,
Gleðilega afmælishátíð er jafnan kveðjan á hvítasunnudegi er kristin kirkjan um allan heim fagnar fæðingarhátíð kirkjunnar.
Á síðasta kvöldi maímánaðar, hvítasunnukvöldið 31. maí, verður messa í Keflavíkurkirkju kl. 20.
Elmar Þór Hauksson syngur við undrleik Arnórs organista. Sr. Erla þjónar.