Sunnudagskvöldið 5. september kl. 20 verður lífleg og fjörug kvöldmessa.
Arnór organisti stýrir köftugum söng Vox Felix. Prestarnir, Erla og Fritz Már, þjóna bæði við stundina.
Við bjóðum sérstaklega fermingarbörn vetrarins og fjölskydur þeirra til kirkju.
Verið öll velkomin.