FyrirgefningVið verðum á ljúfum nótum í Kepellu vonarinnar á sunnudagskvöldið klukkan átta. Elmar Þór Hauksson söngvari leiðir okkur í ljúfum söng, ásamt Arnóri Vilbergssyni organista. Prestur er sr. Eva Björk Valdimarsdóttir og ætlar hún að tala um fyrirgefninguna. Verið velkomin.